Vinnumarkaðsvefur

Lengd orlofs í samningum

Lögbundið orlof er 24 virkir dagar, sem jafngildir 4 vikum og 4 dögum miðað við vinnu frá mánudegi til föstudags.

Í kjarasamningum hefur verið samið um aukinn orlofsrétt til handa starfsmönnum sem starfað hafa ákveðinn tíma hjá sama vinnuveitanda eða í sömu starfsgrein.

Hafa verður í huga að starfsmaður getur átt rétt á tilteknum fjölda orlofsdaga þótt hann eigi ekki rétt á þeim öllum greiddum. Sjá nánar um innvinnslu orlofs.

Síðast uppfært: Maí 2020 (unnið að uppfærslu m.v. 2024)

Verslunar- og skrifstofufólk (VR / LÍV)

Ákvæði um orlof verslunar- og skrifstofufólks er að finna í 4. kafla kjarasamnings SA og VR / LÍV.

Orlofsákvæðin taka breytingum 1. maí 2024 og 1. maí 2025. Þá hefst ávinnsla samkvæmt nýjum ákvæðum en aukið orlof kemur til töku á næsta orlofsári á eftir.

Til og með 30. apríl 2024 er orlof verslunar- og skrifstofufólks sem hér segir:

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið  </p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Áunninn réttur vegna starfa í sama fyrirtæki endurnýjast eftir þriggja ára starf hjá nýju fyrirtæki, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Frá og með 1. maí 2024 verður orlof verslunar- og skrifstofufólks sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið  </p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein eða 6 mánuðir í sama fyrirtæki og hefur náð 22 ára aldri eða eftir 6 mánuði og með framhaldsskólapróf</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki eða 10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">7 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Áunninn réttur vegna starfa í sama fyrirtæki endurnýjast eftir tveggja ára starf hjá nýju fyrirtæki, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Heimilt er að veita orlof umfram 20 daga að vetri nema um annað hafi samist.

Frá og með 1. maí 2025 verður orlof verslunar- og skrifstofufólks sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið  </p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">6 mánuðir í sama fyrirtæki og hefur náð 22 ára aldri eða eftir 6 mánuði og með framhaldsskólapróf</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">26</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,11</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">4 ár í sama fyrirtæki eða 10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">6 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Áunninn réttur vegna starfa í sama fyrirtæki endurnýjast eftir tveggja ára starf hjá nýju fyrirtæki, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Heimilt er að veita orlof umfram 20 daga að vetri nema um annað hafi samist.

Verkafólk (SGS / Efling)

Ákvæði um orlof verkafólks, iðnverkafólks og starfsfólks í veitinga- og gistihúsum og greiðslustöðum er að finna í:

4. kafla kjarasamnings SA og SGS / Eflingar
6. kafla kjarasamnings SA / Eflingar og SGS v. veitinga- og gistihúsa o.fl.

Orlofsákvæðin taka breytingum 1. maí 2024 og 1. maí 2025. Þá hefst ávinnsla samkvæmt nýjum ákvæðum en aukið orlof kemur til töku á næsta orlofsári á eftir.

Til og með 30. apríl 2024 er orlof verkafólks sem hér segir:

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki / 10 ár í starfsgrein</span></p></td>
  </tr>
 
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Frá og með 1. maí 2024 er orlof verkafólks sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">6 mánuðir í sama fyrirtæki og hefur náð 22 ára aldri</span></p></td>
  </tr>
 
<tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">26</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,11</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur 26 daga orlofsrétt með 5 ára starfi hjá fyrri vinnuveitanda eða 30 daga orlofsrétt með 10 ára starfi hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Sumarorlof er fjórar vikur, 20 virkir dagar, sem veita ber á tímabilinu 2. maí - 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara

Frá og með 1. maí 2025 er orlof verkafólks sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">6 mánuðir í sama fyrirtæki og hefur náð 22 ára aldri</span></p></td>
  </tr>

<tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur 28 daga orlofsrétt með 5 ára starfi hjá fyrri vinnuveitanda eða 30 daga orlofsrétt með 10 ára starfi hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Sumarorlof er fjórar vikur, 20 virkir dagar, sem veita ber á tímabilinu 2. maí - 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara

Byggingamenn og skrúðgarðyrkja

Ákvæði um orlofsrétt sveina í byggingagreinum og skrúðgarðyrkju er að finna í: 4. kafla kjarasamnings SA og Samiðnar

Orlofsákvæðin taka breytingum 1. maí 2024 og 1. maí 2025. Þá hefst ávinnsla samkvæmt nýjum ákvæðum en aukið orlof kemur til töku á næsta orlofsári á eftir.

Til og með 30. apríl 2024 er orlof sem hér segir:

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">29</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,55</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Frá og með 1. maí 2024 er orlof sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">Lágmarksorlof</span></p></td>
  </tr>

 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">29</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,55</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju eftir tveggja ára starf hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Frá og með 1. maí 2025 er orlof sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">Lágmarksorlof</span></p></td>
  </tr>

 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">3 ár í sama fyrirtæki / 5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>
  
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju eftir tveggja ára starf hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Vélstjórar, málmiðnaðar, vélvirkjar (VM og Samiðn)

Ákvæði um orlofsrétt vélstjóra í landi og starfsmanna í málmiðnaði og vélvirkjun með sveinspróf eða sambærilega menntun er að finna í:

4. kafla kjarasamnings SA og Samiðn vegna málmiðnaðar
4. kafla kjarasamnings SA og VM

Orlofsákvæðin taka breytingum 1. maí 2024 og 1. maí 2025. Þá hefst ávinnsla samkvæmt nýjum ákvæðum en aukið orlof kemur til töku á næsta orlofsári á eftir.

Til og með 30. apríl 2024 er orlof sem hér segir:

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">26</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,11</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Frá og með 1. maí 2024 er orlof sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">Lágmarksorlof</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">26</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,11</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir tveggja ára starf hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Frá og með 1. maí 2025 er orlof sem hér segir (orlof sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026):

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">Lágmarksorlof</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">3 ár í sama fyrirtæki eða 5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir tveggja ára starf hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Rafiðnaðarmenn

Ákvæði um orlof rafiðnaðarmanna er að finna í:

4. kafla kjarasamnings SA og RSÍ

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir þriggja ára starf,enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Veita ber a.m.k. 20 virka daga á tímabilinu 2. maí til 15. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Matvís

Ákvæði um orlof félagsmanna Matvís (matreiðslumenn, framreiðslumenn, kjötiðnaðarmenn, bakara) er að finna í: 4. kafla kjarasamnings SA og Matvís

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">2 ár í iðninni</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">3 ár í iðninni</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">29</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,55</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">3 ár hjá sama vinnuveitanda</span></p></td>
  </tr>
  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár hjá sama vinnuveitanda</span></p></td>
  </tr>

</table>

Sá sem öðlast hefur rétt til 29 daga orlofs glatar honum ekki þótt hann skipti um vinnustað.

Þeir sem samkvæmt ósk vinnuveitanda fá ekki 20 dags sumarleyfi á tímabilinu 2. maí til 30. september, skulu fá 25% lengingu á þeim hluta orlofsins, sem veittur er utan ofangreinds tíma.

Grafía

Ákvæði um orlofsrétt félagsmanna Grafíu (Bókbindarar, prentsmiðir og
prentarar (f aglærðir og ófaglærðir)) er að finna í: 6. kafla kjarasamnings SA og Grafíu

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">1 ár samfleytt í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár samfleytt í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í iðninni</span></p></td>
  </tr>

</table>

Óski starfsmaður með 9 ára starfsreynslu eða meira að taka vetrarorlof, þá geymast 5 dagar af sumarorlofi og verði þá vetrarorlof samtals 10 dagar.

Vetrarorlof skal veitt á tímabilinu 1. október til 1. maí. Vetrarorlof skal starfsmaður nota til að auka þekkingu sína.

Hársnyrtar

Ákvæði um orlofsrétt hársnyrtisveina er að finna í: 4. kafla kjarasamnings SA og Félags hársnyrtisveina

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>
 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Verkstjórar

Ákvæði um orlofsrétt verkstjóra er að finna í: 4. kafla kjarasamnings SA og Sambands stjórnendafélaga

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">Við ráðningu</span></p></td>
  </tr>
 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára verkstjórnarstarf hjá sama vinnuveitanda</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ára verkstjórnarstarf hjá sama vinnuveitanda</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">20 sumar
10 vetur</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">15 ára starfsreynsla og ósk verkstjóra um skiptingu orlofs í sumar- og vetrarorlof</span></p></td>
  </tr>

</table>

Verkstjóri sem öðlast hefur 28 eða 30 daga rétt hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda.

Sumarorlof er 4 vikur, 20 virkir dagar, sem veita má á tímabilinu 2. maí til 30 september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Snyrtifræðingar

Ákvæði um orlofsrétt snyrtifræðinga er að finna í: 4. kafla kjarasamnings SA og FIT vegna snyrtifræðinga (undir Samiðn)

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">25</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10,64</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>
 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í sömu starfsgrein</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">28</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">12,07</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ára starf í sama fyrirtæki</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá fyrri vinnuveitanda fær hann að nýju eftir þrjú ár hjá nýjum vinnuveitanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur við ráðningu.

Veita ber a.m.k. fjórar vikur, 20 virka daga, á tímabilinu 2. maí til 30. september. Orlof umfram það má veita utan þessa tímabils og ákvarðast með minnst eins mánaðar fyrirvara.

Starfsmenn fjármálafyrirtækja

Ákvæði um orlof félagsmanna Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er að finna í:

4. kafla kjarasamnings SA og SSF

<table>
  <tr>
    <td><p>Orlofsdagar</p></td>
    <td><p>Orlofsprósenta</p></td>
    <td><p>Hvernig áunnið</p></td>
  </tr>

 <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">27</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">11,59</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">5 ár í starfi skv. kjarasamningi SSF</span></p></td>
  </tr>

  <tr>
    <td><p><span value="table" data-span="label">30</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">13,04</span></p></td>
    <td><p><span value="table" data-span="label">10 ár í starfi skv. kjarasamnigni SSF</span></p></td>
  </tr>

</table>

Starfsmaður sem öðlast hefur lengri orlofsrétt hjá öðrum vinnuveitanda en fjármálafyrirtæki fær hann að nýju eftir þriggja ára starf.

Orlofstími er að jafnaði frá 15. maí til 30. september. Starfsmenn, sem nota orlofstíma sinn eða hluta af honum á tímabilinu frá 1. október til 14. maí, fá hann lengdan um 1/4 hluta.