Starfsemin

Samtök atvinnulífsins tilnefna fulltrúa atvinnurekenda í ýmsar stjórnir, nefndir og ráð m.a. á sviði efnahags- og kjaramála, atvinnumála, umhverfis- og menntamála, í stjórnir lífeyrissjóða, o.fl.

Yfirlit yfir fulltrúa atvinnulífsins má sjá hér að neðan:

Ýmsar nefndir
Tæknimál, staðlar, nýsköpun og rafræn viðskipti
Menntamál
Umhverfismál
Evrópu- og alþjóðamál
Efnahags, skatta- og kjaramál
Vinnumarkaðsmál, vinnuvernd og jafnrétti
Útflutningsmál
Samgöngumál
Heilbrigðisnefndir
Lífeyrissjóðir
Vinnumarkaðsmál, vinnuvernd og jafnrétti