Fréttir - 26.01.2022

Viðvarandi skortur á vinnuafli til framtíðar

Hagvöxtur og aukin umsvif eru umfram náttúrulega fjölgun innlends vinnuafls, sem hefur í för með sér aukna þörf á innfluttu vinnuafli. Þróunin síðustu áratugi er á einn veg, fjölskyldur eignast færri börn og fleiri erlendir starfsmenn þurfa að flytja til landsins til að manna störf sem verða til.

Lesa meira