Starfsemin

29. september 2022

29. september

kl. 15:00

Ársfundur atvinnulífsins 2022

Ársfundur atvinnulífsins fer fram 29. september nk. í Borgarleikhúsinu kl. 15:00. Fundurinn er snarpar 60 mínútur þar sem við stillum saman strengi í aðdraganda kjaraviðræðna.

Að því loknu gerum við okkur glaðan dag saman við ljúffengar veigar og notalega tóna.

Sætafjöldi er takmarkaður í stóra sal Borgarleikhússins og því vissara að taka daginn frá og skrá sig hér. Í kjölfarið færðu fundarboð í tölvupóstinum sem þú gefur upp. Einnig er hægt að skrá sig í streymi af fundinum.

04. október 2022

04. október

kl. 10:00 - 10:30

SFF og IcelandSIF um ábyrgar fjárfestingar

SFF ræðir við IcelandSIF

Umhverfismál

05. október 2022

05. október

kl. 8:30

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram þann 5. október nk. í Hörpu.

Umhverfismál

06. október 2022

06. október

kl. 10:00 - 10:30

Selfoss er: Sjálfbær miðbær

Skapti Örn Ólafsson, samskiptafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Guðjón Arngrímsson, verkefnastjóra við uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi

Umhverfismál

11. október 2022

11. október

kl. 10:00 - 10:30

Sjálfbærni, hringrás og ný verðmæti

Lovísa Árnadóttir, upplýstingafulltrúi Samorku ræðir við Sigurð H. Markússon, forstöðumann nýsköpunar hjá Landsvirkjun

Umhverfismál

13. október 2022

13. október

kl. 10:00 - 10:30

Hringrásarkerfið er sparnaðarkerfi

Andrés Magnússon ræðir við Egill Jóhannsson forstjóra Brimborgar og Boga Auðarson frá Efnisveitunni

Umhverfismál

Allir viðburðir
Fræðsla
Global Compact
Jafnréttismál
Laun
Samfélagsábyrgð
Sjálfbærni
Umhverfismál
Vinnumarkaður