Starfsemin

02. október 2025

02. október

kl. 15:00 - 17:00

Ársfundur atvinnulífsins 2025

Fimmtudaginn 2. október 2025 fer fram Ársfundur atvinnulífsins í Silfurbergi, Hörpu. Fundurinn er stærsti árlegi viðburður Samtaka atvinnulífsins. Yfirskriftin í ár er „Krafturinn sem knýr samfélagið“, þar sem rýnt er í áhrif útflutnings á hagvöxt, samkeppnishæfni og verðmætasköpun – og hvernig fyrirtæki, stjórnvöld og hagsmunaaðilar geta eflt kraftinn saman. Húsið opnar kl. 14:30 og dagskráin stendur frá kl. 15 til 17. Að loknum fundi er boðið upp á kokteila og ljúfa tóna. Við hvetjum gesti til að tryggja sér sæti sem fyrst.

Allir viðburðir
Fræðsla
Global Compact
Jafnréttismál
Laun
Samfélagsábyrgð
Sjálfbærni
Umhverfismál
Vinnumarkaður