Um okkur

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins sem haldinn er ár hvert fyrir lok maímánaðar fer með æðsta vald í málefnum samtakanna.

Fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins

Fulltrúaráð SA hefur æðsta vald í málefnum samtakanna milli aðalfunda.

Fulltrúaráð SA 2021-2022

Anna Guðmundsdóttir

Anna María Kristinsdóttir

Arna Arnardóttir

Arnar Richardsson

Ágúst Andrésson

Ágúst Þór Pétursson

Árni H. Kristinsson

Árni Sigurjónsson

Árný Elíasdóttir

Ásberg Jónsson

Ásbjörn Jónsson

Ásgeir Gunnarsson

Benedikt Gíslason

Berglind Rán Ólafsdóttir

Bergur Þór Eggertsson

Birkir Hólm Guðnason

Birna Einarsdóttir

Bjarnheiður Hallsdóttir

Bjarni Ármannsson

Björn Ingi Victorsson

Bogi Nils Bogason

Davíð Lúther Sigurðarson

Davíð Torfi Ólafsson

Edda Rut Björnsdóttir

Eggert Þór Kristófersson

Egill Sigurðsson

Einar Snorri Magnússon

Elín Sigurveig Sigurðardóttir

Erla Ó. Pétursdóttir

Eva María Þ. Lange

Friðbjörn Ásbjörnsson

Gestur Pétursson

Grímur Sæmundsen

Guðlaug Kristinsdóttir

Guðmundur Ingi Ásmundsson

Guðný Agla Jónsdóttir

Guðrún Halla Finnsdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir

Gunnar Egill Sigurðsson

Gylfi Gíslason

Halldór Halldórsson

Hallgrímur Lárusson

Heiðar Guðjónsson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Helgi Bjarnason

Hermann Björnsson

Hilmar Sigurðsson 

Hjörleifur Stefánsson

Hulda Birna Helgadóttir

Ingibjörg St Ingjaldsdóttir

Ingólfur Helgason 

Ívar Ingimarsson

Jakob Einar Jakobsson

Jón Ólafur Halldórsson

Jón Sigurðsson

Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir

Kjartan Örn Þórðarson

Kristín Linda Árnadóttir

Kristján G. Jóakimsson

Kristján Sveinbjörnsson

Kristján Zophoníasson

Lilja Björk Einarsdóttir

Ljósbrá Baldursdóttir

Magnús Hilmar Helgason

Margrét Kristmannsdóttir

Margrét Sanders

Marinó Örn Tryggvason

Ólafur Marteinsson

Ólöf R. Einarsdóttir

Ómar Þorgils Pálmason

Óskar Sigvaldason

Óttar Guðjónsson

Pétur Óskarsson

Ragnheiður Harðar Harðardóttir

Rannveig Grétarsdóttir

Rannveig Rist

Rósa Guðmundsdóttir

Rögnvaldur Ólafsson

Sigríður Anna Guðjónsdóttir

Sigurbjörg R Sigþórsdóttir

Sigurður Hannesson

Sigurður R. Ragnarsson

Sigurður Viðarsson

Sigurrós Erlendsdóttir

Sigþór Sigurðsson

Skjöldur Pálmason

Stefán Örn Kristjánsson

Stefán Þór Bjarnason

Steinþór Jónsson

Steinþór Skúlason

Sveinbjörn Indriðason

Sævar Skaptason

Tanya Zharov

Tryggvi Hjaltason

Valgerður Hrund Skúladóttir

Vignir S. Halldórsson

Vilborg Helga Harðardóttir

Þorsteinn Víglundsson

Þórleifur Stefán Björnsson

Ægir Páll Friðbertsson

Gjögur hf.

Samherji Ísland ehf.

Samtök iðnaðarins

Bergur-Huginn ehf.

Kaupfélag Skagfirðinga

Mannvit hf.

BSI á Íslandi ehf

Marel hf

Attentus-Mannauður og ráð ehf.

Nordic Visitor hf.

Fiskkaup hf.

Skinney-Þinganes hf.

Arion banki hf.

Orka náttúrunnar ohf.

Nesfiskur ehf.

Samskip hf.

Íslandsbanki hf

Katla DMI ehf

Iceland Seafood ehf.

Steypustöðin ehf

Icelandair ehf.

Sahara ehf.

Íslandshótel hf.

Eimskipafélag Íslands hf.

Festi hf.

Össur Iceland ehf.

Egilsson ehf.

Coca-Cola European Partners Ísland ehf.

Arcanum Fjallaleiðsögumenn ehf.

Vísir hf.

Bleika Ísland ehf

FISK-Seafood ehf.

Veitur ohf.

Bláa Lónið hf.

Límtré Vírnet ehf.

Landsnet hf.

Pizza Pizza ehf.

Norðurál ehf.

Kokka ehf.

Samkaup hf.

JÁVERK ehf.

Íslenska kalkþörungafélagið ehf.

Snæland Grímsson ehf.

Sýn hf.

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Vátryggingafélag Íslands hf.

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.

Sagafilm ehf.

Nesraf ehf.

HH Ráðgjöf ehf.

Prentmet Oddi ehf.

 Flugleiðahótel hf.

Ferðaþjónustan Óseyri ehf.

Jómfrúin veitingahús ehf.

Olíuverzlun Íslands ehf.

JS-hús ehf.

Coripharma ehf.

Lyf og heilsa hf.

Landsvirkjun

Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.

Rafmagnsþjónustan ehf.

AZ Medica ehf.

Landsbankinn hf.

PricewaterhouseCoopers ehf.

Launafl ehf.

PFAFF hf.

Strategía ehf.

Kvika banki hf.

Rammi hf

Skálpi ehf.

Aðalskoðun hf.

Borgarverk ehf.

Lánasjóður sveitarfélaga ohf.

Viator ehf.

Opin kerfi hf.

Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf.

Rio Tinto á Íslandi  hf.

Guðmundur Runólfsson hf.

Hraðfrystihús Hellissands hf

Skóli Ísaks Jónssonar ses.

Bakarameistarinn ehf.

Samtök iðnaðarins 

Íslenskir aðalverktakar hf.

Tryggingamiðstöðin hf.

Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf.

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf

Oddi hf.

Arctica Finance hf.

Björnsbakarí

Sláturfélag Suðurlands svf.

Isavia ohf.

Ferðaþjónusta bænda hf.

Alvotech hf.

CCP hf.

Sensa ehf.

Mótx ehf.

Já hf.

B.M. Vallá ehf.

T Plús hf.

Brim hf.

Skipurit SA

Framkvæmdastjóri SA

Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Stjórn SA ræður framkvæmdastjóra samtakanna. Hann stjórnar skrifstofu samtakanna í samráði við framkvæmdastjórn, ræður til hennar starfsfólk og ber ábyrgð og hefur yfirumsjá með öllum daglegum framkvæmdum, s.s. innheimtu félagsgjalda, reikningshald, bréfaskriftir og undirbúning á afgreiðslu mála.

Framkvæmdastjóri, eða sá, sem hann setur í sinn stað, kemur fram fyrir hönd samtakanna gagnvart dómstólum landsins, hvort sem sambandið höfðar mál, eða mál er höfðað gegn þeim.

Stjórn SA er heimilt að fela framkvæmdastjóra að reka mál fyrir hönd samtakanna til viðurkenningar á tilteknum réttindum félagsmanna eða lausnar undan tilteknum skyldum þeirra, enda hafi úrlausn þýðingu fyrir aðildarfyrirtæki samtakanna. Sama á við um kvartanir og kærur til stjórnvalda.

Framkvæmdastjóra er heimilt að gera samninga um lögfræðiaðstoð og aðra þjónustu við einstök fyrirtæki og félög sem standa utan samtakanna.

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er jafnframt framkvæmdastjóri vinnudeilusjóðs.

Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Halldór Benjamín er fæddur 1979. Hann er kvæntur Guðrúnu Ásu Björnsdóttur lækni og eiga þau fjögur börn. Hann er stúdent af eðlisfræðibraut Menntaskólans í Reykjavík, lauk hagfræðiprófi frá Háskóla Íslands og er með MBA-gráðu frá Oxford háskóla.

Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins

Framkvæmdastjórn stýrir starfsemi SA í samræmi við stefnumörkun stjórnar og aðalfundar.

Framkvæmdastjórn SA skal kjörin á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna. Framkvæmdastjóri situr framkvæmdastjórnarfundi.

Framkvæmdastjórn SA 2021-2022:

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður

Bjarnheiður Hallsdóttir, varaformaður

Árni Sigurjónsson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Jón Ólafur Halldórsson

Lilja Björk Einarsdóttir

Rannveig Rist

Sigurður R. Ragnarsson

Stjórn SA

Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna.

Stjórn SA er kosin árlega af fulltrúaráði. Hún er skipuð 20 mönnum auk formanns sem er formaður stjórnar. Varaformaður SA skal kjörinn úr hópi stjórnarmanna á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund.

Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna.

Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna, m.a. fyrir gerð almennra kjarasamninga. Stjórnin heldur fundi ársfjórðungslega eða oftar ef minnst tveir stjórnarmenn óska þess.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2021 - 2022

Eyjólfur Árni Rafnsson, Formaður

Arna Arnardóttir

Árni Sigurjónsson

Bjarnheiður Hallsdóttir

Bogi Nils Bogason

Eggert Þór Kristófersson

Gestur Pétursson

Guðrún Jóhannesdóttir

Gunnar Egill Sigurðsson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Helga Árnadóttir

Helgi Bjarnason

Hjörleifur Stefánsson

Jón Ólafur Halldórsson

Lilja Björk Einarsdóttir

Magnús Hilmar Helgason

Ólafur Marteinsson

Rannveig Rist

Sigurður R. Ragnarsson

Valgerður Hrund Skúladóttir

Ægir Páll Friðbertsson

Formaður SA

Formaður SA er kjörinn árlega af öllum félagsmönnum í rafrænni kosningu.

Formaður Samtaka atvinnulífsins er kjörinn á aðalfundi samtakanna ár hvert. Hann er jafnframt formaður stjórnar og framkvæmdastjórnar.

Formaður Samtaka atvinnulífsins 2020-2021 er Eyjólfur Árni Rafnsson.

Eyjólfur Árni hefur setið í stjórn Samtaka atvinnulífsins frá 2014 og í framkvæmdastjórn samtakanna frá 2016.

Eyjólfur Árni er húsasmiður að mennt og lauk síðar doktorsnámi í byggingarverkfræði. Hann hefur undanfarin 20 ár verið í stjórnunarstörfum í íslensku atvinnulífi. Hann var forstjóri Mannvits hf. og forvera þess félags í 12 ár til ársloka 2015. Frá 2016 hefur Eyjólfur Árni sinnt ýmsum ráðgjafa- og stjórnarstörfum.

Eyjólfur Árni er fæddur árið 1957 og er kvæntur Egilínu S. Guðgeirsdóttur og eiga þau fjóra uppkomna syni.