Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins sem haldinn er ár hvert fyrir lok maímánaðar fer með æðsta vald í málefnum samtakanna.
Skipurit SA
Hjá SA starfa fimm svið
Formaður
Stjórn
Framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjóri
Forstöðumaður vinnumarkaðssviðs
Forstöðumaður efnahagssviðs
Forstöðumaður málefnasviðs
Forstöðumaður miðlunarsviðs
Forstöðumaður rekstrarsviðs
Jón Ólafur Halldórsson
Sjá lista neðar
Sjá lista neðar
Sigríður Margrét Oddsdóttir
Ragnar Árnason
Anna Hrefna Ingimundardóttir
Ísak Einar Rúnarsson
Védís Hervör Árnadóttir
Davíð Már Sigursteinsson
Fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins
Fulltrúaráð SA hefur æðsta vald í málefnum samtakanna milli aðalfunda.
Aðalheiður E. Kristjánsdóttir
Aðalsteinn Ingólfsson
Anna Guðmundsdóttir
Anna María Kristinsdóttir
Anna Regína Björnsdóttir
Ari Fenger
Arna Arnardóttir
Arnar Bjarnason
Ármann Þorvaldsson
Árni Hrannar Haraldsson
Árni Sigurjónsson
Ásberg Jónsson
Ásgeir Baldurs
Ásta María Marínósdóttir
Auður Lilja Davíðsdóttir
Benedikt Gíslason
Berglind Guðrún Bergþórsdóttir
Bergþóra Halldórsdóttir
Birgir Guðmundsson
Bjarnheiður Hallsdóttir
Bjarni Benediktsson
Björg Árnadóttir
Björn Ragnarsson
Brynjúlfur Guðmundsson
Dagný Jónsdóttir
Davíð Torfi Ólafsson
Dúna Árnadóttir
Edda Rut Björnsdóttir
Egill Jóhann Ingvason
Egill Jóhannsson
Egill Viðarsson
Erna Bjarnadóttir
Finnur Oddsson
Friðbjörn Ásbjörnsson
Geir Kristinn Aðalsteinsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Guðlaug Sigurðardóttir
Guðmundur Kristjánsson
Guðný Agla Jónsdóttir
Guðrún Aðalsteinsdóttir
Gunnar Zoega
Gunnlaugur Karlsson
Gunnþór B. Ingvarsson
Gylfi Gíslason
Halldór Halldórsson
Hallgrímur Lárusson
Haraldur Þórðarson
Harpa Magnúsdóttir
Heiðar Hrafn Eiríksson
Heiðrún Emilía Jónsdóttir
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Helga María Albertsdóttir
Herdís Dröfn Fjeldsted
Hermann Björnsson
Hjörleifur Stefánsson
Hróðmar Bjarnason
Ingibjörg St Ingjaldsdóttir
Jakob Einar Jakobsson
Jakobína Ólöf Ólafsdóttir
Jón Guðni Ómarsson
Jón Sigurðsson
Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir
Karl Andreassen
Katrín Pétursdóttir
Kristján G. Jóakimsson
Kristján Sveinbjörnsson
Kristófer Oliversson
Lilja Björg Arngrímsdóttir
Lilja Björk Einarsdóttir
Linda Björk Gunnlaugsdóttir
Magnús Hilmar Helgason
Magnús Kristjánsson
Margrét Katrín Guðnadóttir
Margrét Sanders
Pálmar Óli Magnússon
Ragnhildur Ágústsdóttir
Rannveig Rist
Rögnvaldur Ólafsson
Rósa Guðmundsdóttir
Sævar Skaptason
Sigríður Anna Guðjónsdóttir
Sigþór Hilmar Guðmundsson
Sigþór Sigurðsson
Sigtryggur Arnþórsson
Sigurður Hannesson
Sigurður Matthíasson
Sigurður R. Ragnarsson
Sigurjón Rúnar Rafnsson
Skúli Skúlason
Sólrún Kristjánsdóttir
Stefán Gunnarsson
Steingrímur Birgisson
Tanya Zharov
Unnur Svavarsdóttir
Valgeir Baldursson
Viðar Elíasson
Vignir S. Halldórsson
Þórður Guðjónsson
Þorsteinn Pétur Guðjónsson
Þorsteinn Víglundsson
Landmótun sf.
Skinney-Þinganes hf.
Gjögur hf.
Samherji Ísland ehf.
Coca-Cola EuroPasific Partn. Ísland ehf.
1912 ehf.
Arna Arnardóttir
Fatus ehf.
Kvika banki hf.
Orka náttúrunnar ohf.
Marel hf.
Travel Connect hf.
Straumhvarf ehf.
Special Tours ehf.
Öryggismiðstöð Íslands hf.
Arion banki hf.
Bílaumboðið Askja ehf.
Borealis Data Center ehf.
BERJAYA HOTELS ICELAND hf
Katla DMI ehf.
Víkurvagnar ehf.
Midgard Base Camp ehf.
Ferðaskrifstofa Icelandia ehf.
Veritas ehf.
Stoðkerfi ehf.
Íslandshótel hf.
Sensa ehf.
Eimskipafélag Íslands hf.
Rafha ehf.
Brimborg ehf.
Verkís hf.
Mjólkursamsalan ehf.
Hagar hf.
FISK-Seafood ehf.
Höldur ehf.
Límtré Vírnet ehf.
Landsnet hf.
Brim hf.
Pizza-Pizza ehf.
Festi hf.
Opin kerfi hf.
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.
Síldarvinnslan hf.
JÁVERK ehf.
Íslenska kalkþörungafélagið ehf.
Snæland Grímsson ehf.
Skagi hf.
HOOBLA ehf.
Þorbjörn hf.
Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Sky Lagoon ehf.
Sýn hf.
Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
Nesraf ehf
Eldhestar ehf.
Prentmet Oddi ehf.
Jómfrúin veitingahús ehf.
Blikksmiðurinn hf.
Íslandsbanki hf.
JS-hús ehf
Coripharma ehf.
Ístak hf.
Lýsi hf.
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.
Rafmagnsþjónustan ehf
Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Vinnslustöðin hf.
Landsbankinn hf.
Arnarlax ehf.
Launafl ehf.
Orkusalan ehf.
Kaupfélag Borgfirðinga
Strategía ehf.
Dagar hf.
Icelandic Lava Show ehf.
Rio Tinto á Íslandi ehf.
Hraðfrystihús Hellissands hf.
Guðmundur Runólfsson hf.
Ferðaþjónusta bænda hf.
Skóli Ísaks Jónssonar ses.
Controlant hf.
Colas Ísland ehf.
Jökulá ehf.
Samtök iðnaðarins
Heilsan #1 ehf.
Íslenskir aðalverktakar hf.
Kaupfélag Skagfirðinga
ÍslandsApótek ehf.
Veitur ohf.
Guðmundur Jónasson ehf.
Höldur ehf.
Alvotech hf.
GoNorth ehf.
Terra umhverfisþjónusta hf.
Narfi ehf.
Öxar eignarhaldsfélag ehf.
Skeljungur ehf.
Deloitte ehf.
BM Vallá ehf.
Formaður SA
Formaður SA er kjörinn af öllum félagsmönnum í rafrænni kosningu
Formaður Samtaka atvinnulífsins er kjörinn á aðalfundi samtakanna til tveggja ára í senn. Hann er jafnframt formaður stjórnar og framkvæmdastjórnar.
Formaður Samtaka atvinnulífsins 2025-2027 er Jón Ólafur Halldórsson.
Jón Ólafur Halldórsson er nýr formaður Samtaka atvinnulífsins. Tilkynnt var um kjörið á aðalfundi samtakanna í gær. Kosningaþátttaka var 73,1% og hlaut Jón Ólafur tæplega 98% atkvæða.
Jón Ólafur hefur starfað í þágu atvinnulífsins allt frá árinu 2015, þegar hann tók sæti í stjórn Samtaka atvinnulífsins. Hann hefur setið í framkvæmdastjórn samtakanna frá árinu 2018. Jón þekkir vel til þess að starfa sem formaður í Húsi atvinnulífsins, en hann sat í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu frá árinu 2017 og var formaður SVÞ á árunum 2019 til 2025.
Jón Ólafur er véltæknifræðingur að mennt, en hefur jafnframt lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands með áherslu á fjármál fyrirtækja. Einnig hefur hann lokið meistaraprófi (MS) í viðskiptafræði frá sama skóla, með áherslu á stefnumörkun og stjórnun fyrirtækja. Þá hefur hann lokið AMP-námi við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona.
Jón Ólafur hefur unnið við stjórnunarstörf í íslensku atvinnulífi í um 30 ár. Hann starfaði hjá Olís í 27 ár, þar af sem forstjóri í sjö ár. Frá árinu 2021 hefur hann sinnt ýmsum ráðgjafa- og stjórnarstörfum.
Jón Ólafur er fæddur árið 1962. Hann er kvæntur Guðrúnu Atladóttur, innanhússarkitekt, og eiga þau saman þrjú börn og fimm barnabörn.
Stjórn SA
Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna.
Stjórn SA er kosin árlega af fulltrúaráði. Hún er skipuð 20 mönnum auk formanns sem er formaður stjórnar. Varaformaður SA skal kjörinn úr hópi stjórnarmanna á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund.
Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna.
Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna, m.a. fyrir gerð almennra kjarasamninga. Stjórnin heldur fundi ársfjórðungslega eða oftar ef minnst tveir stjórnarmenn óska þess.
Jón Ólafur Halldórsson, formaður
Árni Sigurjónsson
Auður Daníelsdóttir
Bergþóra Halldórsdóttir
Bogi Nils Bogason
Edda Rut Björnsdóttir
Einar Sigurðsson
Guðmundur Kristjánsson
Guðrún Aðalsteinsdóttir
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Helga Árnadóttir
Hjörleifur Stefánsson
Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir
Lilja Björk Einarsdóttir
Páll Erland
Pálmar Óli Magnússon
Pétur Óskarsson
Rannveig Grétarsdóttir
Rannveig Rist
Sigurjón Rúnar Rafnsson
Þorsteinn Víglundsson
Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins
Framkvæmdastjórn stýrir starfsemi SA í samræmi við stefnumörkun stjórnar og aðalfundar.
Framkvæmdastjórn SA skal kjörin á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna. Framkvæmdastjóri situr framkvæmdastjórnarfundi.
Framkvæmdastjórn SA 2024-2025:
Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður
Árni Sigurjónsson,
Benedikt Gíslason
Edda Rut Björnsdóttir
Guðmundur Kristjánsson
Jón Ólafur Halldórsson
Jónína Guðmundsdóttir
Pétur Óskarsson
Framkvæmdastjóri SA
Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Stjórn SA ræður framkvæmdastjóra samtakanna. Hann stjórnar skrifstofu samtakanna í samráði við framkvæmdastjórn, ræður til hennar starfsfólk og ber ábyrgð og hefur yfirumsjá með öllum daglegum framkvæmdum, s.s. innheimtu félagsgjalda, reikningshald, bréfaskriftir og undirbúning á afgreiðslu mála.
Framkvæmdastjóri, eða sá, sem hann setur í sinn stað, kemur fram fyrir hönd samtakanna gagnvart dómstólum landsins, hvort sem sambandið höfðar mál, eða mál er höfðað gegn þeim.
Stjórn SA er heimilt að fela framkvæmdastjóra að reka mál fyrir hönd samtakanna til viðurkenningar á tilteknum réttindum félagsmanna eða lausnar undan tilteknum skyldum þeirra, enda hafi úrlausn þýðingu fyrir aðildarfyrirtæki samtakanna. Sama á við um kvartanir og kærur til stjórnvalda.
Framkvæmdastjóra er heimilt að gera samninga um lögfræðiaðstoð og aðra þjónustu við einstök fyrirtæki og félög sem standa utan samtakanna.
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er jafnframt framkvæmdastjóri vinnudeilusjóðs.
Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Sigríður hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri íslenskra fyrirtækja í tæp tuttugu ár. Sigríður hefur auk þess setið í stjórnum margra íslenskra fyrirtækja og hagsmunasamtaka. Sigríður er með B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum frá Háskólanum á Akureyri og hefur einnig sótt stjórnendanámskeið hjá IESE Business School og Harvard.
Vinnudeilusjóður SA
SA starfrækja vinnudeilusjóð sem aðildarfyrirtækjum SA ber að greiða iðgjald til
Vinnudeilusjóður hefur það hlutverk að efla samstöðu aðildarfyrirtækja SA ef kemur til átaka á vinnumarkaði. Meginhlutverk sjóðsins er að styðja við stefnumörkun SA í kjaramálum með því að greiða bætur til aðildarfyrirtækja í kjaradeilum sem hafa verulega þýðingu fyrir heildarhagsmuni atvinnurekenda.
Aðildarfyrirtæki í þjónustudeild samtakanna, sbr. 5. gr., geta ekki átt aðild að sjóðnum.
Sjá nánar í samþykktum Samtaka atvinnulífsins
Stjórn
Stjórn vinnudeilusjóðs skipa þrír menn. Skulu þeir kjörnir til árs í senn á fyrsta fundi stjórnar SA eftir aðalfund. Framkvæmdastjóri samtakanna er jafnframt framkvæmdastjóri vinnudeilusjóðs.
Stjórn vinnudeilusjóðs stýrir fjárreiðum hans og ákveður greiðslu bóta til aðildarfyrirtækja í samræmi við ákvæði samþykkta þessara og reglna sem settar eru skv. þeim.
Finnur Oddsson, formaður
Jón Bjarni Gunnarsson
Svana Helen Björnsdóttir
Réttarverndarsjóður
SA starfrækja réttarverndarsjóð sem hefur það hlutverk að standa straum af kostnaði vegna málareksturs
Samtök atvinnulífsins starfrækja réttarverndarsjóð sem hefur það hlutverk að standa straum af kostnaði vegna málareksturs og annarrar réttarvörslu í málum sem snerta hagsmuni atvinnulífsins eða margra félagsmanna.
Stjórn réttarverndarsjóðs skipa þrír menn, tveir kosnir af framkvæmdastjórn SA til eins árs í senn og einn skipaður af framkvæmdastjóra SA.
Benedikt S. Benediktsson, formaður
Álfheiður Mjöll Sívertsen
Lilja Björk Guðmundsdóttir