Um okkur

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins sem haldinn er ár hvert fyrir lok maímánaðar fer með æðsta vald í málefnum samtakanna.

Réttarverndarsjóður

SA starfrækja réttarverndarsjóð sem hefur það hlutverk að standa straum af kostnaði vegna málareksturs

Samtök atvinnulífsins starfrækja réttarverndarsjóð sem hefur það hlutverk að standa straum af kostnaði vegna málareksturs og annarrar réttarvörslu í málum sem snerta hagsmuni atvinnulífsins eða margra félagsmanna.

Sjá nánar samþykktir SA

Stjórn réttarverndarsjóðs skipa þrír menn, tveir kosnir af framkvæmdastjórn SA til eins árs í senn og einn skipaður af framkvæmdastjóra SA.

Stjórn Réttarverndarsjóðs fyrir starfsárið 2022 - 2023

Andrés Magnússon, formaður

Björg Ásta Þórðardóttir

Álfheiður Mjöll Sívertsen

Vinnudeilusjóður SA

SA starfrækja vinnudeilusjóð sem aðildarfyrirtækjum SA ber að greiða iðgjald til

Vinnudeilusjóður hefur það hlutverk að efla samstöðu aðildarfyrirtækja SA ef kemur til átaka á vinnumarkaði. Meginhlutverk sjóðsins er að styðja við stefnumörkun SA í kjaramálum með því að greiða bætur til aðildarfyrirtækja í kjaradeilum sem hafa verulega þýðingu fyrir heildarhagsmuni atvinnurekenda.

Aðildarfyrirtæki í þjónustudeild samtakanna, sbr. 5. gr., geta ekki átt aðild að sjóðnum.

Sjá nánar í samþykktum Samtaka atvinnulífsins

Stjórn

Stjórn vinnudeilusjóðs skipa þrír menn. Skulu þeir kjörnir til árs í senn á fyrsta fundi stjórnar SA eftir aðalfund. Framkvæmdastjóri samtakanna er jafnframt framkvæmdastjóri vinnudeilusjóðs.

Stjórn vinnudeilusjóðs stýrir fjárreiðum hans og ákveður greiðslu bóta til aðildarfyrirtækja í samræmi við ákvæði samþykkta þessara og reglna sem settar eru skv. þeim.

Stjórn Vinnudeilusjóðs fyrir starfsárið 2022 - 2023

Sigríður Margrét Oddsdóttir, formaður

Jón Bjarni Gunnarsson

Svana Helen Björnsdóttir

Fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins

Fulltrúaráð SA hefur æðsta vald í málefnum samtakanna milli aðalfunda.

Fulltrúaráð SA 2022 - 2023

Aðalheiður E. Kristjánsdóttir

Aðalsteinn Þórhallsson

Anna Guðmundsdóttir

Anna María Kristinsdóttir

Ágúst Þór Pétursson

Árni H. Kristinsson

Árni Sigurjónsson

Ásberg Jónsson

Ásbjörn Jónsson

Ásgeir Gunnarsson

Berglind Guðrún Bergþórsdóttir

Berglind Rán Ólafsdóttir

Birkir Hólm Guðnason

Birna Einarsdóttir

Bjarni Ármannsson

Bjarni Benediktsson

Björn Ingi Victorsson

Björn Ragnarsson

Brynjúlfur Guðmundsson

Dagný Jónsdóttir

Davíð Torfi Ólafsson

Edda Rut Björnsdóttir

Eggert Þór Kristófersson

Egill Sigurðsson

Einar Snorri Magnússon

Elín Sigurveig Sigurðardóttir

Erla Ósk Wissler Pétursdóttir

Friðbjörn Ásbjörnsson

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Gréta María Grétarsdóttir

Guðlaug Kristinsdóttir

Guðmundur Jóhann Jónsson

Guðný Agla Jónsdóttir

Guðrún Halla Finnsdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir

Gunnar Egill Sigurðsson

Gunnþór B. Ingvarsson

Gylfi Gíslason

Halldór Halldórsson

Hallgrímur Lárusson

Haraldur Þórðarson

Heiðar Guðjónsson

Heiðar Hrafn Eiríksson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Helga Árnadóttir

Herdís Dröfn Fjeldsted

Hermann Björnsson

Hilmar Sigurðsson

Hjörleifur Stefánsson

Hrefna Hallgrímsdóttir

Hulda Birna Helgadóttir

Ingibjörg St Ingjaldsdóttir

Jakob Einar Jakobsson

Jens Garðar Helgason

Jón Ingvi Árnason

Jón Ólafur Halldórsson

Jón Sigurðsson

Jónína Gunnarsdóttir

Jónína Þorbjörg Guðmundsdóttir

Katrín Júlíusdóttir

Kjartan Örn Þórðarson

Kristján G. Jóakimsson

Kristján Sveinbjörnsson

Kristján Zophoníasson

Kristófer Oliversson

Lilja Björk Einarsdóttir

Ljósbrá Baldursdóttir

Magnús Hilmar Helgason

Margrét Kristmannsdóttir

Marinó Örn Tryggvason

María Ingibjörg Jónsdóttir

Ólafur Ágúst Andrésson

Ólafur Marteinsson

Óskar Sigvaldason

Pétur Óskarsson

Rannveig Grétarsdóttir

Rannveig Rist

Rósa Guðmundsdóttir

Rögnvaldur Ólafsson

Sigríður Anna Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Sigþórsdóttir

Sigurður Hannesson

Sigurður R. Ragnarsson

Sigurður Þór Haraldsson

Sigurrós Erlendsdóttir

Sigþór Sigurðsson

Skjöldur Pálmason

Stefán Þór Bjarnason

Stefán Örn Kristjánsson

Steinþór Skúlason

Sveinn Leo Sveinsson

Sævar Skaptason

Tanya Zharov

Tryggvi Hjaltason

Valgeir Baldursson

Valgerður Hrund Skúladóttir

Vignir S. Halldórsson

Vilborg Helga Harðardóttir

Þorsteinn Víglundsson

Ægir Páll Friðbertsson

Landmótun sf.

HEF veitur ehf.

Gjögur hf.

Samherji Ísland ehf.

Byggvangur ehf.

BSI á Íslandi ehf

Marel hf.

Nordic Visitor hf.

Fiskkaup hf.

Skinney-Þinganes hf.

Bílaumboðið Askja ehf.

ON Power ohf.

Samskip hf.

Íslandsbanki hf.

Iceland Seafood ehf.

Víkurvagnar ehf.

Steypustöðin ehf

Ferðaskrifstofa Kynnisferða ehf.

Artasan ehf.

Stoðkerfi ehf.

Íslandshótel hf.

Eimskipafélag Íslands hf.

Festi hf.

Egilsson ehf.

Coca-Cola European Partners Ísland ehf.

Arcanum Fjallaleiðsögumenn ehf.

Vísir hf.

FISK-Seafood ehf.

Höldur ehf.

Straumhvarf ehf.

Límtré Vírnet ehf.

Vörður tryggingar hf.

Pizza-Pizza ehf

Norðurál Grundartangi ehf.

Kokka ehf

Samkaup hf.

Síldarvinnslan hf.

JÁVERK ehf.

Íslenska kalkþörungafélagið ehf.

Snæland Grímsson ehf.

Fossar fjárfestingarbanki hf.

Sýn hf.

Þorbjörn hf.

Samtök fyrirtækja í sjávarútveg

Bláa Lónið hf.

Valitor hf.

Sjóvá-Almennar líftryggingar hf

Sagafilm ehf.

Nesraf ehf

Veitur ohf.

HH Ráðgjöf ehf.

Prentmet Oddi ehf.

Jómfrúin veitingahús ehf.

Laxar Fiskeldi ehf.

Sparisjóður Höfðhverfinga ses.

Marga ehf

JS-hús ehf

SaltPay IIB hf.

Coripharma ehf.

Samtök fjármálafyrirtækja

Lyf og heilsa hf.

Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.

Rafmagnsþjónustan ehf

AZ Medica ehf.

Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.

Landsbankinn hf.

PricewaterhouseCoopers ehf.

Launafl ehf.

PFAFF hf.

Kvika banki hf.

Héðinn hf.

Esja Kjötvinnsla ehf

Rammi hf.

Borgarverk ehf.

Viator ehf.

Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf.

Rio Tinto á Íslandi hf.

Guðmundur Runólfsson hf.

Hraðfrystihús Hellissands hf

Skóli Ísaks Jónssonar ses.

Bakarameistarinn ehf.

Samtök iðnaðarins

Íslenskir aðalverktakar hf.

Sveitarfélagið Árborg

Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf

Oddi hf.

Arctica Finance hf.

Össur Iceland ehf.

Sláturfélag Suðurlands svf.

Skagafjarðarveitur - hitaveita

Ferðaþjónusta bænda hf.

Alvotech hf.

CCP ehf.

Terra umhverfisþjónusta hf.

Sensa ehf.

Mótx ehf.

Já hf.

Sementsverksmiðjan hf.

Brim hf.

Framkvæmdastjóri SA

Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Stjórn SA ræður framkvæmdastjóra samtakanna. Hann stjórnar skrifstofu samtakanna í samráði við framkvæmdastjórn, ræður til hennar starfsfólk og ber ábyrgð og hefur yfirumsjá með öllum daglegum framkvæmdum, s.s. innheimtu félagsgjalda, reikningshald, bréfaskriftir og undirbúning á afgreiðslu mála.

Framkvæmdastjóri, eða sá, sem hann setur í sinn stað, kemur fram fyrir hönd samtakanna gagnvart dómstólum landsins, hvort sem sambandið höfðar mál, eða mál er höfðað gegn þeim.

Stjórn SA er heimilt að fela framkvæmdastjóra að reka mál fyrir hönd samtakanna til viðurkenningar á tilteknum réttindum félagsmanna eða lausnar undan tilteknum skyldum þeirra, enda hafi úrlausn þýðingu fyrir aðildarfyrirtæki samtakanna. Sama á við um kvartanir og kærur til stjórnvalda.

Framkvæmdastjóra er heimilt að gera samninga um lögfræðiaðstoð og aðra þjónustu við einstök fyrirtæki og félög sem standa utan samtakanna.

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er jafnframt framkvæmdastjóri vinnudeilusjóðs.

Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Halldór Benjamín er fæddur 1979. Hann er kvæntur Guðrúnu Ásu Björnsdóttur sérfræðilækni í lyflækningum og eiga þau fjögur börn. Hann er stúdent af eðlisfræðibraut Menntaskólans í Reykjavík, lauk hagfræðiprófi frá Háskóla Íslands og er með MBA-gráðu frá Oxford háskóla.

Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins

Framkvæmdastjórn stýrir starfsemi SA í samræmi við stefnumörkun stjórnar og aðalfundar.

Framkvæmdastjórn SA skal kjörin á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna. Framkvæmdastjóri situr framkvæmdastjórnarfundi.

Framkvæmdastjórn SA 2022-2023:

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður

Árni Sigurjónsson

Birna Einarsdóttir

Bjarnheiður Hallsdóttir

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Jón Ólafur Halldórsson

Rannveig Rist

Sigurður R. Ragnarsson

Stjórn SA

Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna.

Stjórn SA er kosin árlega af fulltrúaráði. Hún er skipuð 20 mönnum auk formanns sem er formaður stjórnar. Varaformaður SA skal kjörinn úr hópi stjórnarmanna á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund.

Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna.

Stjórn SA mótar stefnu og megináherslur samtakanna, m.a. fyrir gerð almennra kjarasamninga. Stjórnin heldur fundi ársfjórðungslega eða oftar ef minnst tveir stjórnarmenn óska þess.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2022 - 2023

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður

Arna Arnardóttir

Árni Sigurjónsson

Benedikt Gíslason

Birna Einarsdóttir

Bjarnheiður Hallsdóttir, varaformaður

Bogi Nils Bogason

Edda Rut Björnsdóttir

Einar Sigurðsson

Guðrún Jóhannesdóttir

Gunnar Egill Sigurðsson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Hjörleifur Stefánsson

Jón Ólafur Halldórsson

Jónína Guðmundsdóttir

Magnús Hilmar Helgason

Ólafur Marteinsson

Rannveig Rist

Sigurður R. Ragnarsson

Tómas Már Sigurðsson

Ægir Páll Friðbertsson

Formaður SA

Formaður SA er kjörinn árlega af öllum félagsmönnum í rafrænni kosningu

Formaður Samtaka atvinnulífsins er kjörinn á aðalfundi samtakanna ár hvert. Hann er jafnframt formaður stjórnar og framkvæmdastjórnar.

Formaður Samtaka atvinnulífsins 2021-2022 er Eyjólfur Árni Rafnsson.

Eyjólfur Árni hefur setið í stjórn Samtaka atvinnulífsins frá 2014 og í framkvæmdastjórn samtakanna frá 2016.

Eyjólfur Árni er húsasmiður að mennt og lauk síðar doktorsnámi í byggingarverkfræði. Hann hefur undanfarin 20 ár verið í stjórnunarstörfum í íslensku atvinnulífi. Hann var forstjóri Mannvits hf. og forvera þess félags í 12 ár til ársloka 2015. Frá 2016 hefur Eyjólfur Árni sinnt ýmsum ráðgjafa- og stjórnarstörfum.

Eyjólfur Árni er fæddur árið 1957 og er kvæntur Egilínu S. Guðgeirsdóttur og eiga þau fjóra uppkomna syni.