Vinnumarkaðsvefur

Laun og launakostnaður

Hér er fjallað um framkvæmd launaliða kjarasamninga og hvernig heimilt er að útfæra nánar launaliði í ráðningarsamningum starfsmanna.

Einnig er hér að finna yfirlit yfir launatengdan kostnað og töflur með dæmum um heildarlaunakostnað.