Kjarasamningur SA og hjúkrunarfræðinga
Hér að neðan finnur þú kjarasamning milli SA og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningurinn sem er ótímabundinn var síðast uppfærður hinn 13. október 2025 og er nær alfarið samræmdur við kjarasamning SA og BHM.