Sjálfbærni og samfélagsábyrgð
Þrjár meginstoðir sjálfbærrar þróunar eru: vernd umhverfisins,félagsleg velferð og efnahagsvöxtur, en mikilvægt er skoða þessar þrjár stoðir heildrænt þegar leitast er við að hámarka efnahagslega og félagslega velferð án þess að skaða umhverfið.
Fréttir tengdar sjálfbærni
Sjálfbærni
Fréttir30.11.2022
Krónan og Rio Tinto hljóta Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022
Lesa meiraSjálfbærni
Fréttir30.11.2022
Krónan og Rio Tinto hljóta Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022
Lesa meiraMyndbönd tengd umhverfismálum
hvað er á döfinni?
21. nóvember 2023
21. nóvember
kl. 9:00 - 11:00
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2023
Umhverfisdagur atvinnulífsins: Á rauðu ljósi? Dagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 21. nóvember í Norðurljósum, Hörpu milli kl. 09.00-11.00. Húsið opnar kl. 08.30 með morgunhressingu. Allur nóvembermánuður verður eyrnamerktur umhverfismálum og þá sér í lagi Loftslagsvegvísum atvinnulífsins. Í júní afhentu ellefu atvinnugreinar Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem eiga að stuðla að auknum samdrætti í losun atvinnugreinanna, sjá hér: Loftslagsvegvísar atvinnulífsins. Opið fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins - Tilnefnið hér.
Umhverfismál