Vinnumarkaðsvefur

02. Desember 2021

Hver er trúnaðarmaður?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Hver er trúnaðarmaður?

Sérstakar reglur gilda um vernd trúnaðarmanna stéttarfélaga samkvæmt 9. gr. vinnulöggjafarinnar. Þær verndarreglur gilda aðeins ef kosning og tilnefning trúnaðarmanns hafi farið fram eftir lögum og kjarasamningum, þannig að starfsmaður hafi raunverulega öðlast réttarstöðu trúnaðarmanns eða endurnýjað hana.

Samtök atvinnulífsins

Þessi hluti vefsins er einungis opinn félagsmönnum SA.
Skráðu þig inn eða sæktu um aðild til að opna fyrir allt læsta efnið.