Vinnumarkaðsvefur

29. nóvember 2022

Desemberuppbót 2022

Laun og gjöld

Laun og gjöld

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Desemberuppbót 2022

Fátt er jólalegra en að reikna desemberuppbót

Desemberuppbót fyrir árið 2022 er kr. 98.000 fyrir fullt starf í öllum aðalkjarasamningum SA og greiðist eigi síðar en 15. desember.

Réttur til fullrar desemberuppbótar miðast við að starfsmaður hafi unnið 45 vikur eða meira á almanaksárinu, 1. janúar - 31. desember, fyrir utan orlof.

Hér má lesa allt um desemberuppbót.

Meðfylgjandi er einnig örskýring sem fer yfir hvernig hún er reiknuð.

Samtök atvinnulífsins