16. Nóv

Umhverfismánuður- Hvert stefnir áliðnaður í loftslagsmálum?

Hero icon

dags

16. nóvember 2023

tími

kl. 10:00 - 10:30

staður

Samtöl atvinnulífsins kynna umræðuþáttinn Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Í þættinum ræðir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli.

Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?

Hvern þriðjudag og fimmtudag í nóvember njótum við 20 mínútna áhorfs á Samtöl atvinnulífsins þar sem hver atvinnugrein ræðir áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum. Hápunktur mánaðarins er svo Umhverfisdagur atvinnulífsins 29. nóvember þar sem þema mánaðarins er í hávegum haft og tileinkað Loftslagsvegvísum atvinnulífsins sem gefnir voru út í vor.

Skráning í streymisáhorf