Lækkun félagsgjalda SA

Á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins var samþykkt að lækka árgjald til samtakanna úr 0,18% af launastofni í 0,17%. Veittur er 5% afsláttur ef greitt er á eindaga. Sjá breytingar á samþykktum SA.