Íslendingar lengst á vinnumarkaði
Atvinnuþátttaka eldra fólks er mest hérlendis af öllum ríkjum
OECD. Lækkandi eftirlaunaaldur er víða áhyggjuefni, en hérlendis
a.m.k. er mikil eftirspurn eftir eldra fólki á vinnumarkaði.
Áreiðanleiki, samviskusemi og rík ábyrgðar-tilfinning eru
eiginleikar sem gjarnan eru nefndir, auk mikillar þekkingar og
reynslu.
Sjá nánar