Vinnumarkaður - 

05. desember 2002

Íslendingar lengst á vinnumarkaði

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Íslendingar lengst á vinnumarkaði

Atvinnuþátttaka eldra fólks er mest hérlendis af öllum ríkjum OECD. Lækkandi eftirlaunaaldur er víða áhyggjuefni, en hérlendis a.m.k. er mikil eftirspurn eftir eldra fólki á vinnumarkaði. Áreiðanleiki, samviskusemi og rík ábyrgðar-tilfinning eru eiginleikar sem gjarnan eru nefndir, auk mikillar þekkingar og reynslu. Sjá nánar

Atvinnuþátttaka eldra fólks er mest hérlendis af öllum ríkjum OECD. Lækkandi eftirlaunaaldur er víða áhyggjuefni, en hérlendis a.m.k. er mikil eftirspurn eftir eldra fólki á vinnumarkaði. Áreiðanleiki, samviskusemi og rík ábyrgðar-tilfinning eru eiginleikar sem gjarnan eru nefndir, auk mikillar þekkingar og reynslu.  Sjá nánar

Samtök atvinnulífsins