Fréttir - 

13. október 2014

Gögn frá Sjávarútvegsdeginum 2014

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Gögn frá Sjávarútvegsdeginum 2014

Samtök atvinnulífsins, Deloitte, LÍÚ og SF stóðu að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu 8. október. Þar voru málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum. Gögn frá ráðstefnunni má nálgast hér á vef SA, glærukynningar frummælenda, fréttir frá deginum og nýjan bækling Deloitte þar sem er að finna lykiltölur úr íslenskum sjávarútvegi. Þar kemur m.a. fram að heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 273 milljörðum króna á árinu 2013 og beint framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu nam 11% árið 2013.

Samtök atvinnulífsins, Deloitte, LÍÚ og SF stóðu að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu 8. október. Þar voru málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum. Gögn frá ráðstefnunni má nálgast hér á vef SA, glærukynningar frummælenda, fréttir frá deginum og nýjan bækling Deloitte þar sem er að finna lykiltölur úr íslenskum sjávarútvegi. Þar kemur m.a. fram að heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða nam 273 milljörðum króna á árinu 2013 og beint framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu nam 11% árið 2013.

SA, Deloitte, LÍÚ og SF þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í Sjávarútvegsdeginum 2014 – sjáumst að ári!

undefined

Glærukynningar frummælenda:

Afkoma sjávarútvegsins 2013 – sjávarútvegsgagnagrunnur Deloitte
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi Deloitte ehf.

Bæklingur Deloitte: Sjávarútvegurinn. Gagnagrunnur og lykiltölur.

Konur í karlaheimi! Skiptir það máli"https://cdn.nfp.is/sa/gamaltefni/ppt-olafur-gardar-ny-sa.pdf" title="PPT-OLAFUR GARDAR NY - SA.pdf (1)">Styrk stoð í atvinnulífinu
Ólafur Garðar Halldórsson, hagfræðingur á efnahagssviði SA.

Þróun, aðferðir og afurðir
Ólafur Marteinsson, varaformaður LÍÚ og framkvæmdastjóri Ramma.

Íslensk þekking til útflutnings
Þór Ásgeirsson, forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fréttir:

Unnið að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun

Íslenskur sjávarútvegur skilar miklu til þjóðfélagsins

Framleiðni í sjávarútvegi hátt í tvöfaldast frá árinu 1997

Öflugar konur frá Marz

Íslensk þorsklifur í staðfoie gras"/frettatengt/frettir/haegt-ad-selja-meira-af-islenskum-fiski-til-hagaeda-veitingahusa-i-bretlandi/">Hægt að selja meira af íslenskum fiski til hágæða veitingahúsa í Bretlandi

Flóðbylgja fjárfestinga í sjávarútvegi

Þróunar- og markaðsstarf Primex leitt af konum

Samspil iðnaðar og sjávarútvegs lykilatriði

undefined

Samtök atvinnulífsins