11. Feb

Menntadagur atvinnulífsins 2026

Hero icon

dags

11. febrúar 2026

tími

kl. 13:00 - 16:00

staður

Hilton Reykjavík Nordica

Framtíðin kallar. Er menntakerfið að hlusta?

Á íslenskum vinnustöðum fer fram ómetanleg menntun á hverjum degi. Þar öðlast fólk hæfni í nýrri tækni, þróar aðferðir og skapar verðmæti sem styrkja bæði fyrirtæki og samfélagið í heild. Þessi þekking er mikilvæg auðlind, en hún nýtist ekki til fulls nema með markvissu samstarfi atvinnulífs og menntakerfis.

Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. febrúar frá 13:30 - 16:00, húsið opnar 13:00.

Menntadagur atvinnulífsins er vettvangur þar sem fyrirtæki, menntastofnanir, stjórnvöld og aðrir hagaðilar koma saman til að ræða hvernig menntun getur betur mætt raunverulegum þörfum framtíðarinnar.

Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni.

Skráning á viðburð