dags
13. nóvember 2025
tími
kl. 12:30 - 13:30
staður
Hylur, Borgartún 35, 105 Rvk
Fræðslufundur með VIRK
Hvernig get ég dregið úr veikindafjarvistum og skapað sem heilbrigðast vinnuumhverfi?
13. nóvember 2025 kl. 12:30 - 13:30, Borgartún 35, 105 Reykjavík og í streymi
Vigdís Jónsdóttir, forstjóri VIRK og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sviðsstjóri forvarnarsviðs VIRK kynna þau tæki og tól sem atvinnurekendur geta gripið til með það að leiðarljósi að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan í vinnu og dregur úr veikindafjarvistum. Farið verður yfir hagnýt dæmi og spurningum svarað á staðnum.
Fundurinn er fyrir félagsmenn Samtaka atvinnulífsins og er þeim endurgjaldslaus.
