29. Sept

Ársfundur atvinnulífsins 2022

dags

29. september 2022

tími

kl. 15:00

staður

Streymi & Borgarleikhúsið

Ársfundur atvinnulífsins fer fram 29. september nk. í Borgarleikhúsinu kl. 15:00. Fundurinn er snarpar 60 mínútur þar sem við stillum saman strengi í aðdraganda kjaraviðræðna.

Að því loknu gerum við okkur glaðan dag saman við ljúffengar veigar og notalega tóna.

Sætafjöldi er takmarkaður í stóra sal Borgarleikhússins og því vissara að taka daginn frá og skrá sig hér. Í kjölfarið færðu fundarboð í tölvupóstinum sem þú gefur upp. Einnig er hægt að skrá sig í streymi af fundinum.

Skráning á viðburð