12. Maí

Fyrirtækin okkar og framtíðin - Hringferð SA 2022: Akureyri

Hero icon

dags

12. maí 2022

tími

kl. 09:30

staður

Hótel KEA

Dagskrá funda:

Fyrri hluti: Sérfræðingar SA kynna stöðu efnahagsmála og eiga vinnufund með félagsmönnum til að fá þeirra innlegg í komandi kjaraviðræður.

Síðari hluti: Fræðsla til félagsmanna um starfsmanna- og kjaramál. Sérfræðingar vinnumarkaðssviðs SA fara yfir starfsmanna- og kjaramál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir og skipta fyrirtækin okkar máli.

Skráning á viðburð