María Guðmundsdóttir
1 MIN
„Ef við höfum ekki fyrirmyndir til að spegla okkur í þá getum við ekki séð okkur verða það.“
Tölvuleikjaframleiðslufyrirtækið Parity var stofnað árið 2017 af Maríu Guðmundsdóttur. María hefur mikla reynslu í framleiðslu tölvuleikja, og stofnaði fyrirtækið með það að markmiði að auka fjölbreytni tölvuleikja á markaði sem og fjölbreytileika þess fólk sem kemur að gerð þeirra. Parity framleiðir tölvuleiki með áherslu á sterka söguþræði, innblásna af íslenskri náttúru og sagnahefð.
----
Íslensk fyrirtæki eru jafn ólík og þau eru mörg, áskoranirnar mismunandi og enginn vinnudagur eins. Þessu viljum við fagna með því að segja sögur af alls konar fólki í rekstri og þeim ótal viðfangsefnum sem það fæst við í daglegu amstri. Litríkt og blómlegt atvinnulíf skiptir okkur öll máli.
María Guðmundsdóttir
Stofnandi Parity