Viðtöl

1 MIN

„Menning sprotafyrirækja endurspeglar persónuleika stofnendanna“

Fida Abu Libdeh

1 MIN

„Menning sprotafyrirækja endurspeglar persónuleika stofnendanna“

Fida Abu Libdeh er framkvæmdastýra og einn af stofnendum GeoSilica. Fida flutti til Íslands sem unglingur frá Palestínu og eftir að hafa lokið námi í verkfræði ákvað hún að stofna hér fyrirtæki. GeoSilica þróar og framleiðir fæðubótarefni úr eldvirkum jarðvegi Íslands og eru vörur fyrirtækisins úr 100% umhverfisvænum efnum. Fida er einkar stolt af fólkinu sem starfar innan veggja GeoSilica en hún segir sérstaka týpu af manneskju þurfa til að vinna hjá sprotafyrirtæki. „Við tökum ákvarðanir korter fyrir níu og þær eru framkvæmdar fyrir tíu. Þetta gerist allt hratt og ákvarðanir eru teknar á staðnum. Þannig að þú verður að hafa þessa aðlögunarhæfni,“ segir Fida.

----

Íslensk fyrirtæki eru jafn ólík og þau eru mörg, áskoranirnar mismunandi og enginn vinnudagur eins. Þessu viljum við fagna með því að segja sögur af alls konar fólki í rekstri og þeim ótal viðfangsefnum sem það fæst við í daglegu amstri. Litríkt og blómlegt atvinnulíf skiptir okkur öll máli.

Fida Abu Libdeh

Framkvæmdastýra GeoSilica