Varpið

Sjónvarp - 26.10.2021

Umhverfismánuður atvinnulífsins: Orkuskipti í landflutningum

Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu ræðir við Gísla Arnarson, framkvæmdastjóra innanlandssviðs Samskipa um orkuskipti í landflutningum í snörpum 15 mínútna þætti.