Varp atvinnulífsins

Sjónvarp - 26.10.2021

Umhverfismánuður atvinnulífsins: Græn fjármál

Arnar Ingi Jónsson, sérfræðingur hjá SFF ræðir við sérfræðinga í sjálfbærni um græn fjármál, þau Aðalheiði Snæbjarnadóttur og Reyni Smára Atlason hjá Landsbankanum.