Sjónvarp - 22.10.2024
Umhverfisfyrirtæki ársins 2024: BM Vallá
BM Vallá voru útnefnd Umhverfisfyrirtæki ársins 2024 á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn var á Hilton Nordica, þriðjudaginn 22. október.
Umhverfismál og sjálfbær nýting auðlinda er rauður þráður í starfsemi BM Vallá sem stefna markvisst að því að verða kolefnishlutlaus árið 2030. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.