Varpið

Sjónvarp - 26.10.2022

Umhverfismánuður atvinnulífsins 2022: Ný lög um hringrásarhagkerfið

Fundaröðin Betri heimur byrjar heima heldur áfram göngu sinni í Húsi atvinnulífsins og að þessu sinni í samstarfi við Faghóp um sjálfbæra þróun hjá Stjórnvísi.

Dagskrá

Hvað þýða lögin fyrir atvinnulífið?
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur hjá Samtökum verslunar og þjónustu.

Hvað þýða lögin fyrir sveitarfélög?
Eygerður Margrétardóttir, verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Áskoranir og tækifæri. Jarðefnagarður í Álfsnesi.
Þorsteinn Víglundsson, forstjóri BM-Vallár.

Pallborðsumræður og spurningar:
Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Efnahags- og samkeppnishæfnisviði SA.

  • Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins Sorpu.
  • Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra.
  • Brynjar Bergsteinsson, framleiðslustjóri Set hf.