Varp atvinnulífsins

Sjónvarp - 30.11.2021

Augnablik: Höldum áfram! Kynning á verkefninu.

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA og Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri kynna verkefnið Höldum Áfram og vefinn sem inniheldur tillögur SA.

Höldum áfram - skoðaðu tillögur atvinnulífsins hér á holdumafram.sa.is