Varpið

Sjónvarp - 02.12.2021

Augnablik: Sameiningar sveitarfélaga

Skilvirk stjórnsýsla og hófleg skammheimta eru meðal stærstu hagsmunamála fyrirtækja og þar með almennings. Endurskoða þarf með heildstæðum hætti hlutverk jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem ýtir undir ósjálfbæran rekstur smárra eininga.