Varp atvinnulífsins

Hlaðvarp - 30.11.2021

Umhverfismánuður atvinnulífsins: Orkuskipti í flugi

Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka Ferðaþjónustunnar ræðir við Jens Þórðarson, framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair um orkuskipti í fluginu.