Varp atvinnulífsins

Hlaðvarp - 30.11.2021

Umhverfismánuður atvinnulífsins: Orkuskipti í fiskiskipum, hvað þarf til?

Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Sambands fyrirtækja í sjávarútvegi, ræðir við G. Herbert Bjarnason, tæknistjóra skipa hjá Brim hf um orkuskipti í fiskiskipum.