Varp atvinnulífsins

Hlaðvarp - 

Umhverfismánuður atvinnulífsins: Keflavíkurflugvöllur, orkuskipti og innviðauppbygging

Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Hrönn Ingólfsdóttur, forstöðumann stefnumótunar og sjálfbærni hjá Isavia um orkuskipti og innviðauppbyggingu á Keflavíkurflugvelli.