Yfirlit yfir starfsmenntamál
Ýmsir aðilar koma að menntamálum atvinnulífsins, veita
fyrirtækjum og launafólki upplýsingar og styrki og sjá um kennslu
og aðra þjónustu. Samtök atvinnulífsins hafa nú tekið saman
aðgengilegt heildaryfirlit yfir þennan málaflokk á heimasíðu sinni.
Sjá nánar.