Vinnumarkaður - 

22. Maí 2019

Yfirgnæfandi stuðningur við Lífskjarasamninginn 2019-2022

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Yfirgnæfandi stuðningur við Lífskjarasamninginn 2019-2022

Niðurstöður atkvæðagreiðslna verkalýðsfélaga innan Alþýðusambandsins um Lífskjarasamninginn liggja nú fyrir. 80% launafólks sem þátt tók í atkvæðagreiðslum studdu samninginn, 17% voru andvíg og 3% skiluðu auðu. Lífskjarasamningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi stuðningi.

Niðurstöður atkvæðagreiðslna verkalýðsfélaga innan Alþýðusambandsins um Lífskjarasamninginn liggja nú fyrir. 80% launafólks sem þátt tók í atkvæðagreiðslum studdu samninginn, 17% voru andvíg og 3% skiluðu auðu. Lífskjarasamningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi stuðningi.

Samtök atvinnulífsins samþykktu Lífskjarasamninginn með 98% greiddra atkvæða.

Samtök atvinnulífsins