Vinnumarkaður - 

05. Maí 2011

Virkjum karla og konur til athafna 13. maí

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Virkjum karla og konur til athafna 13. maí

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.

Meðal fyrirlesara er Benja Stig Fagerland eigandi Talent Tuning sem aðstoðar fyrirtæki við að finna konur í stjórnir. Þá mun Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans ræða um nýja stjórnarhætti og Liv Bergþórsdóttir framkvæmdastjóri Nova um leitina að konunni í Bogamerkinu.

NÁNARI DAGSKRÁ OG SKRÁNING HÉR

Samstarfsaðilar eru einnig:

CREDITINFO GROUP

EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIР

ICELANDAIR

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK 

HILTON REYKJAVIK NORDICA

IÐNAÐARRÁÐUNEYTIР

LANDSBANKINN 

NORSKA SENDIRÁÐIÐ

Ráðstefnan er framhaldsráðstefna Virkjum karla og konur sem fram fór 10. febrúar 2010. Sjá nánar hér.

Samtök atvinnulífsins