Vinnumarkaðsskýrsla Hagstofu Íslands

Hagstofa Íslands hefur gefið út skýrsluna Vinnumarkaður 2000. Þar er að finna ítarlegar upplýsingar um atvinnuþátttöku landsmanna árin 1991-2000, vinnutíma, atvinnugreinar o.fl. Sjá skýrsluna á heimasíðu Hagstofu Íslands.