Vilja ekki styttri vinnuviku

Tveir þriðju dansks launafólks telja ekki forsendu fyrir frekari styttingu vinnuvikunnar og rúmur helmingur telur ekki rétt að lengja sumarleyfið, skv. skoðanakönnun. Þess í stað vill meirihluti svarenda lengra fæðingarorlof. Sjá nánar á vef Politiken.