Vika símenntunar 8.-14. september

Vika símenntunar verður haldin 8.-14. september í ár og er yfirskriftin Símenntun í atvinnulífinu. Málþing, fræðslu-hátíð og símenntunardagurinn eru meðal þess sem á döfinni verður. Sjá nánar á heimasíðu Viku símenntunar.