Vika nýsköpunar 29. september til 3. október

Viku nýsköpunar er ætlað að vekja íslensk fyrirtæki til umhugsunar um mikilvægi nýsköpunar og þróunarstarfs, vekja almenna umræðu um gildi nýsköpunar fyrir efnahagslífið og að kynna þann stuðning sem í boði er fyrir íslensk fyrirtæki til að stunda nýsköpun, rannsóknir og þróun. Sjá nánar á heimasíðu Iðntæknistofnunar.