Fréttir - 

30. Maí 2002

Viðskiptatækifæri í Póllandi?

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Viðskiptatækifæri í Póllandi?

Í lok júní efnir Útflutningsráð til viðskiptasendinefndar til Gdansk og Gdynia. Lögð verður áhersla á að finna íslensku fyrirtækjunum sem þátt taka í viðskiptasendinefndinni viðskiptaaðila ytra. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.

Í lok júní efnir Útflutningsráð til viðskiptasendinefndar til Gdansk og Gdynia. Lögð verður áhersla á að finna íslensku fyrirtækjunum sem þátt taka í viðskiptasendinefndinni viðskiptaaðila ytra. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.

Samtök atvinnulífsins