Fréttir - 

29. Mars 2006

Viðskiptasendinefnd til Færeyja 5.-7. apríl nk.

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Viðskiptasendinefnd til Færeyja 5.-7. apríl nk.

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer í heimsókn til Færeyja dagana 5.-7. apríl nk. í boði þarlendra stjórnvalda. Útflutningsráð skipuleggur viðskiptasendinefnd til Færeyja af þessu tilefni, en í september sl. var undirritaður fríverslunarsamningur milli Íslands og Færeyja. Þá skipuleggur Útflutningsráð einnig viðskiptasendinefndir til Bretlands dagana 24.-28. maí og til San Francisco dagana 7.-10. júní. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer í heimsókn til Færeyja dagana 5.-7. apríl nk. í boði þarlendra stjórnvalda. Útflutningsráð skipuleggur viðskiptasendinefnd til Færeyja af þessu tilefni, en í september sl. var undirritaður fríverslunarsamningur milli Íslands og Færeyja. Þá skipuleggur Útflutningsráð einnig viðskiptasendinefndir til Bretlands dagana 24.-28. maí og til San Francisco dagana 7.-10. júní. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.

Samtök atvinnulífsins