Vinnumarkaður - 

17. febrúar 2009

Viðræður um framhald kjarasamninga halda áfram

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Viðræður um framhald kjarasamninga halda áfram

Á fundi forystu SA og ASÍ sem fram fór hjá Ríkissáttasemjara síðdegis í dag var ákveðið að hittast aftur næstkomandi mánudag til þess að fjalla um áframhald kjarasamninga og frestun fyrirhugaðra launahækkana 1. mars næstkomandi. Fulltrúar samningsaðila hjá hinu opinbera sátu einnig fundinn en ríkur vilji kom fram um víðtækt samstarf á vinnumarkaði á næstunni.

Á fundi forystu SA og ASÍ sem fram fór hjá Ríkissáttasemjara síðdegis í dag var ákveðið að hittast aftur næstkomandi mánudag til þess að fjalla um áframhald kjarasamninga og frestun fyrirhugaðra launahækkana 1. mars næstkomandi. Fulltrúar samningsaðila hjá hinu opinbera sátu einnig fundinn en ríkur vilji kom fram um víðtækt samstarf á vinnumarkaði á næstunni.

Samtök atvinnulífsins