Viðbótarframlag í séreignarsjóð frá 1. júlí 2002
Frá og með 1. júlí 2002 ber atvinnurekanda að greiða a.m.k. 1%
framlag í séreignarsjóð starfsmanns. Breytingin nær til þeirra
starfsmanna sem ekki nýta sér heimild til
viðbótarlífeyrissparnaðar, en tekur ekki til fiskimanna. Sjá nánar
á vinnumarkaðsvef SA (opinn félagsmönnum).