Vinnumarkaður - 

20. mars 2001

Verkfalli fiskimanna frestað með lagasetningu

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Verkfalli fiskimanna frestað með lagasetningu

Verkfalli fiskimanna hefur verið frestað til 1. apríl, með lögum frá Alþingi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra mælti fyrir frumvarpi þess efnis. Sjá nánar frumvarpið, en sú breyting var gerð á því að verkfalli var frestað til 1. apríl en ekki til 19. apríl eins og frumvarpið gerði upphaflega ráð fyrir.

Verkfalli fiskimanna hefur verið frestað til 1. apríl, með lögum frá Alþingi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra mælti fyrir frumvarpi þess efnis. Sjá nánar frumvarpið, en sú breyting var gerð á því að verkfalli var frestað til 1. apríl en ekki til 19. apríl eins og frumvarpið gerði upphaflega ráð fyrir.

Samtök atvinnulífsins