Vaxandi hlutfall langtíma atvinnuleysis

Í lok ágúst höfðu 1.493 einstaklingar verið á atvinnu-leysisskrá í 6 mánuði eða lengur, eða 32,8% af heildarfjölda atvinnulausra.  Þetta hlutfall var 24,4% í lok ágúst 2002. Sjá nánar á heimasíðu Hagstofunnar.