Fréttir - 

11. Apríl 2014

Upptökur og gögn frá Ársfundi atvinnulífsins 2014

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Upptökur og gögn frá Ársfundi atvinnulífsins 2014

Ársfundur atvinnulífsins 2014 fór fram fimmtudaginn 3. apríl í Hörpu. Rúmlega 500 manns mættu í Silfurberg og fjölmargir horfðu einnig á dagskrána í beinni útsendingu. SA boðuðu til fundarins og var yfirskrift hans Aukin samkeppnishæfni - betri lífskjör allra.

Ársfundur atvinnulífsins 2014 fór fram fimmtudaginn 3. apríl í Hörpu. Rúmlega 500 manns mættu í Silfurberg og fjölmargir horfðu einnig á dagskrána í beinni útsendingu. SA boðuðu til fundarins og var yfirskrift hans Aukin samkeppnishæfni - betri lífskjör allra.

 

Upptökur frá ársfundinum eru aðgengilegar hér á vef SA, ásamt glærum, innslögum og nýju riti SA 10/10 þar sem er að finna 10 leiðir til að koma Íslandi í fremstu röð meðal þjóða heimsins á næstu 10 árum. 

 

ÁRSFUNDUR ATVINNULÍFSINS 2014

Samtök atvinnulífsins