Upplýsingaveita um námsframboð

Opnuð hefur verið upplýsingaveita um námsframboð á vefnum. Upplýsingaveitan verður fyrst um sinn aðeins opin fyrir fræðsluaðila, en kynning til almennings mun eiga sér stað á vormánuðum. Sjá nánar á heimasíðu Menntar.