Upplýsingafundur fyrir félagsmenn um ráðningarstyrk

Samtök atvinnulífsins efna til upplýsingafundar fyrir félagsmenn um ráðningarstyrk, í samvinnu við Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið í dag kl. 13:00. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra mun kynna átakið Hefjum störf og sérfræðingar Samtaka atvinnulífsins og Vinnumálastofnunar fara nánar yfir úrræðin og sitja fyrir svörum.

Nánar um aðild að SA 

Skráning fer fram hér:

Upplýsingafundur um ráðningarstyrk

Upplýsingar um ráðningarstyrk á heimasíðu Vinnumálastofnunar

Reglugerð um greiðslu styrkja úr atvinnuleysistryggingasjóði o.fl. (11. gr.)

Skattastefna sem skapar störf