Tillögur SA og ASÍ um vinnumarkaðsmál

Í tengslum við skoðun kjarasamninga hafa Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands sett fram sameiginlegar tillögur vegna erlendra starfsmanna, gerviverktöku, opinberra innkaupa og lögbrota í atvinnustarfsemi. SA og ASÍ leggja áherslu á að leikreglur á vinnumarkaði þurfa að vera skýrar og þeim fylgt eftir af stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins með markvissu og skilvirku eftirliti. Sjá tillögur SA og ASÍ.