Efnahagsmál - 

09. nóvember 2012

Tillögur SA í skattamálum atvinnulífsins kynntar í Hörpu

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Tillögur SA í skattamálum atvinnulífsins kynntar í Hörpu

Nú stendur yfir kynning á nýjum tillögum SA að umbótum á skattkerfinu í Hörpu fyrir fullum sal. Lagt er til að tekin verði markviss skref á næstu fjórum árum til að bæta skattkerfið, auka samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, örva fjárfestingar, fjölga störfum og bæta lífskjör landsmanna. Ítarlega verður fjallað um fundinn hér á vef SA í dag.

Nú stendur yfir kynning á nýjum tillögum SA að umbótum á skattkerfinu í Hörpu fyrir fullum sal. Lagt er til að tekin verði markviss skref á næstu fjórum árum til að bæta skattkerfið, auka samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, örva fjárfestingar, fjölga störfum og bæta lífskjör landsmanna. Ítarlega verður fjallað um fundinn hér á vef SA í dag.

Samtök atvinnulífsins