Vinnumarkaður - 

01. febrúar 2002

Þýskaland vinsælast

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Þýskaland vinsælast

Samkvæmt skoðanakönnun meðal íbúa 11 umsóknarríkja um ESB-aðild myndu flestir vilja starfa í Þýskalandi af núverandi aðildarríkjum ESB, en Bretland og Austurríki fylgja næst á eftir. Danmörk mælist ekki vinsæl en það er eingöngu meðal íbúa Eistlands, Lettlands og Litháens sem Danmörk kemst á "topp fimm" lista, og þá samt neðar Svíþjóð og Finnlandi. Danir hafa miklar áhyggjur af framboði á vinnumarkaði og óttast að þessi könnun sýni að háir skattar fæli fólk frá dönskum vinnumarkaði. Sjá umfjöllun Erhvervsbladet.

Samkvæmt skoðanakönnun meðal íbúa 11 umsóknarríkja um ESB-aðild myndu flestir vilja starfa í Þýskalandi af núverandi aðildarríkjum ESB, en Bretland og Austurríki fylgja næst á eftir. Danmörk mælist ekki vinsæl en það er eingöngu meðal íbúa Eistlands, Lettlands og Litháens sem Danmörk kemst á "topp fimm" lista, og þá samt neðar Svíþjóð og Finnlandi. Danir hafa miklar áhyggjur af framboði á vinnumarkaði og óttast að þessi könnun sýni að háir skattar fæli fólk frá dönskum vinnumarkaði. Sjá umfjöllun Erhvervsbladet.

Samtök atvinnulífsins