Svigrúm fyrir stórframkvæmdir
Stjórn Samtaka iðnaðarins telur að vegna framleiðsluslaka í
hagkerfinu standi verðstöðugleika ekki ógn af fyrirhuguðum
framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og álver í Reyðarfirði.
Sjá ályktun stjórnarinnar á heimasíðu SI.