Styrkir starfsmenntaráðs

Starfsmenntaráð hefur gengið frá styrkveitingum á þessu ári fyrir alls 43 milljónir króna. Hæstu styrkirnir sem veittir voru námu þremur milljónum króna. Aðrir styrkir voru að upphæð frá 300 þúsund krónur að 2,5 milljónum króna. Sjá nánar á heimasíðu Starfsmenntaráðs.